Hjólreiðaáætlun
Reykjavíkur 2015–2020

Hjólreiðaáætlun er skýrsla sem er gefin út af Umhverfis- og skipulagssviði og er ætlað að skapa umhverfi sem hvetur til hjólreiða þannig að Reykjavík verði betri hjólaborg.